Verðskrá
Söluþóknun er 4% af söluverði bifreiðar að viðbættum virðisaukaskatti, upplýsingaöflun úr ökutækjaskrá og umskráningargjaldi. Þetta á við hvort sem bifreiðin er seld beint eða sett upp í aðra bifreið sem greiðsla.
Lágmarkssöluþóknun er kr. 57.588 + vsk, umskráning, upplýsingaöflun úr ökutækjaskrá, veðbandayfirlit, eigandaferill.
Skjalafrágangur kr. 35.000 per tæki (innif. vsk, umskráning, upplýsingar úr ökutækjaskrá, veðbandayfirlit, eigandaferill).
Umsýslugjald bílafjármögnunar kr. 24.800 (leggst ofan á lán)
Umsýslugjald kortaláns kr. 20.000
Birt með fyrirvara um villur eða breytingar.