Um okkur

Við bjóðum ykkur velkomin til Bílaríkis

Hjá okkur getur þú gengið að góðri þjónustu og traustum viðskiptum vísum.

Staðsetning

Verið velkomin til okkar í Lónsbakka, 604 Akureyri.

Verðskrá

Söluþóknun er 4% af söluverði bifreiðar að viðbættum virðisaukaskatti, upplýsingaöflun úr ökutækjaskrá og umskráningargjaldi. Þetta á við hvort sem bifreiðin er seld beint eða sett upp í aðra bifreið sem greiðsla.
Lágmarkssöluþóknun er kr. 57.588 + vsk, umskráning, upplýsingaöflun úr ökutækjaskrá, veðbandayfirlit, eigandaferill.
Skjalafrágangur kr. 35.000 per tæki (innif. vsk, umskráning, upplýsingar úr ökutækjaskrá, veðbandayfirlit, eigandaferill).
Umsýslugjald bílafjármögnunar kr. 24.800 (leggst ofan á lán)
Umsýslugjald kortaláns kr. 20.000

Birt með fyrirvara um villur eða breytingar.

Starfsmenn


Aðalsteinn
Aðalsteinn E. Sigurðsson
Sími 461 3636
GSM 867 4069
Sveinn
Sveinn Sigurðsson
Sími 461 3636
GSM 898 7377
Einar
Einar Gylfason
Sími 461 3636
GSM 699 3666

Opnunartími

mánudagur
09:00 - 17:00
þriðjudagur
09:00 - 17:00
miðvikudagur
09:00 - 17:00
fimmtudagur
09:00 - 17:00
föstudagur
09:00 - 17:00
laugardagur
12:00 - 15:00
sunnudagur
Lokað
Lokað á laugardögum í júní, júlí, ágúst og september

Rekstraraðili

Ós ehf.
Lónsbakka, 604 Akureyri
Kt. 4201902209
Vsk.nr. 19767

Félagið er hlutafélag sem skráð er í hlutafélagaskrá og starfar samkvæmt gildandi lögum og reglum um ökutækjaviðskipti.